Hinn upprétti maður (latína: Homo erectus) er útdauð tegund af ættkvísl manna. Búsvæði þessarar tegundar var í Afríku fyrir um 1,6 miljónum ára, en þeir fluttust síðar þegar þeir fengu andlega getu til búferlum til Asíu og Evrópu. (latína: Homo erectus) voru með þróaðri verkfæri en fyrirennari þeirra Homo habilis hafði búið til. Þannig voru þeir betri til veiða. Þeir byggðu sér einnig skýli og voru fyrstu mannaparnir sem gerðu eld.[1]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Homo erectus
Thumb
Homme de Tautavel
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fremdardýr (Primates)
Ætt: Mannætt (Hominidae)
Ættkvísl: Homo
Tegund:
H. erectus

Tvínefni
Homo erectus
Dubois, 1894
Loka

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.