Skinfaxi og Hrímfaxi í norrænni goðafræði eru hestar Dags og Nætur sem ríða umhverfis jörðina. Skinfaxi lýsir upp daginn, Hrímfaxi veldur morgundögginni.

Dagur með Skinfaxa.
Nótt með Hrímfaxa.

Þeim er svo lýst í Gylfaginningu:

Þá tók Alföður Nótt og Dag, son hennar, og gaf þeim tvo hesta og tvær kerrur og setti þau upp á himin, að þau skulu ríða á hverjum tveim dægrum umhverfis jörðina. Ríður Nótt fyrri þeim hesti er kallaður er Hrímfaxi, og að morgni hverjum döggvir hann jörðina með méldropum sínum. Sá hestur er Dagur á heitir Skinfaxi og lýsir allt loft og jörðina af faxi hans.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.