Mormónsbók er trúarrit meðal mormóna. Bókin var gefin út 1830 af Joseph Smith, stofnanda mormónatrúar.

Thumb
Íslensk útgáfa af Mormónsbók

Tilkoma bókarinnar

Thumb
Mormónsbók

Í mormónstrú er því trúað að eftir að engill hafi birst Smith og sagt honum frá því hvar gulltöflur nokkrar væru faldar í jörðu hafi Smith náð í töflurnar og lesið þær með hjálp sérstakra gleraugna og þýtt texta þeirra yfir á ensku. Eftir að Smith hafi lokið þýðingunni birtist honum engillinn á ný og engillinn tók gulltöflurnar með sér. Textann gaf Smith út í Mormónsbók.

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.