Nagasaki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Nagasaki

Nagasaki er japönsk borg í Nagasaki-héraði á eyjunni Kyushu. Borgin á um 406 ferkílómetralandsvæði og í henni búa um 434 þúsund manns (2014). Borgin var upphaflega byggð af portúgölskum sjófarendum á seinnihluta 16. aldar. Borgin var einn fjögurra staða í Japan þar sem heimilt var fyrir útlendinga að stunda viðskipti á Tokugawa-tímabilinu.

Thumb
Nagasaki

9. ágúst 1945 var kjarnorkusprengju varpað á borgina, með gríðarlegri eyðileggingu. Hermt er að 39 þúsund manns hafi látist af völdum sprengjunnar og 60 þúsund manns til viðbótar hafi særst og mikill fjöldi hafi veikst vegna geislunar.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.