9. ágúst

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

9. ágúst er 221. dagur ársins (222. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 144 dagar eru eftir af árinu.

JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2001 - Palestínumaður réðist á Sbarro-veitingastað í Jerúsalem og myrti 15 manns.
  • 2005 - Benjamin Netanyahu, þá fjármálaráðherra Ísraels, sagði af sér til að mótmæla áformum Ariels Sharon um að leggja niður landtökubyggðir gyðinga á Gasaströndinni.
  • 2005 - Lee Hughes, enskur knattspyrnumaður, var dæmdur í sex ára fangelsi vegna manndráps.
  • 2006 - Þrír mexíkóskir sjómenn björguðust eftir að hafa rekið um Kyrrahafið í 10 mánuði. Þeir höfðu lifað af hráum fiski og fuglum.
  • 2007 - Fjármálakreppan 2007-2008 hófst með því að franski bankinn BNP Paribas stöðvaði greiðslur úr þremur vogunarsjóðum sem höfðu fjárfest mikið í undirmálslánum.
  • 2014 - Hvítur lögreglumaður skaut þeldökka táninginn Michael Brown til bana í Ferguson (Missouri) sem leiddi til öldu mótmæla.
  • 2020 - Endurkjör Alexanders Lúkasjenkós, forseta Hvíta-Rússlands, leiddi til harðra mótmæla.
  • 2021 - Milliríkjanefnd um loftslagsbreytingar gaf út 6. matsskýrslu sína þar sem fram kom að athafnir manna hefðu víðtæk og varanleg áhrif á loftslag.
  • 2021 - Sporvagnakerfi Tampere hóf starfsemi í Finnlandi.
  • 2022 - William Ruto var kosinn forseti Kenía.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads