Sirkon er frumefni með efnatáknið Zr og sætistöluna 40 í lotukerfinu. Það er gljáandi, hvítgrár, sterkur hliðarmálmur sem líkist títan. Sirkon er aðallega unnið úr steintegundinni zirkoni og hefur mikið tæringarþol. Sirkon er aðallega notað í kjarnorkuofna sem nifteindagleypir og í tæringarþolnar málmblöndur.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Nánari upplýsingar Efnatákn, Sætistala ...
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.