Skelfiskur er hugtak sem notað er í matargerð yfir ýmis lindýr og krabbadýr, en ekki fisk. Lindýr sem kölluð eru skelfiskur eru til dæmis kræklingur, kúskel, ostra og hörpuskel. Krabbadýr sem talin eru með skelfiski eru til dæmis rækja, humar, krabbi og vatnakrabbi. Smokkar og sniglar eru venjulega ekki taldir með, þótt þeir séu bæði ætir og lindýr.

Thumb
Skelfiskur til sölu í Brisbane, Ástralíu.

Skelfisksofnæmi er algengt matarofnæmi.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.