Árni Gunnarsson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árni Gunnarsson (f. á Ísafirði 14. apríl 1940- d. 1. júlí 2022) var alþingismaður fyrir Alþýðuflokkinn og fyrrum fréttastjóri Ríkisútvarpsins. Hann sat á þing frá 1978-1991 með hléum. [1] Einng sat hann eitt tímabil í borgarstjórn Reykjavíkur, 1970-1974.
Árni var blaða- og fréttamaður fyrir þingmennsku. Hann var m.a. fréttaritstjóri Alþýðublaðsins og Vísis. Hann lýsti Heimaeyjargosinu 1973 fyrir landsmönnum í Rikisútvarpinu og skrifaði í kjölfarið bókina Eldgos í Eyjum.
Remove ads
Tengill
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads