Árstíð

From Wikipedia, the free encyclopedia

Árstíð
Remove ads

Árstíð er tímabil ársins sem er venjulega miðuð við árlegar breytingar á veðri.

Nánari upplýsingar Tempraða beltið, Hitabeltið ...
Thumb
Árstíðir norðurhvels jarðar.

Árstíðarmunur á norðurhveli og suðurhveli

Vegna möndulhalla jarðar þá skín annað hvort meiri sól á norðurhvel eða suðurvel sem gerir það að verkum að árstíðir eru gagnstæðar á norðurhveli og suðurhveli. Vetrarmánuðir einu heimshveli eru sumarmánuðir á hinu og haustmánuðir á einu heimshveli eru vormánuðir á hinu. Vetrarsólstöður á öðru heimshvelinu bera upp sama dag og sumarsólstöður á hinu og sama mynstur gildir um jafndægur að vori og jafndægur að hausti.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads