Ítalska A-deildin
efsta deild knattspyrnu á Ítalíu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ítalska A deildin eða Serie A er efsta atvinnumannadeildin í knattspyrnu á Ítalíu. Deildin var stofnuð árið 1898 en var mótsdeild eins og í dag frá árunum 1929/30. Serie A er ein af sterkustu fótboltadeildum í heiminum.
Remove ads
Fjöldi liða í deildinni í gegnum tíðina
- 18 félög = 1929–1934
- 16 félög = 1934–1942
- 18 félög = 1942–1946
- 20 félög = 1946–1947
- 21 félög = 1947–1948
- 20 félög = 1948–1952
- 18 félög = 1952–1967
- 16 félög = 1967–1988
- 18 félög = 1988–2004
- 20 félög = 2004–nú
Meistarar
- Torino voru upphaflegir meistararar árið 1926–27 , enn titillinn var síðan tekinn af þeim vegna, Allemandi skandalsins.
- Juventus voru upphaflega meistarar árið 2004-05 en það var svipt titlinum vegna veðmálasvindla.
- 2005–06 scudetto titillinn var veittur Internazionale, sem refsing gagnvart Juventus og Milan .[1]
Remove ads
Tölfræði
Markahæstu menn frá upphafi
Uppfært 2022. Feitletraðir leikmenn eru enn spilandi.
Flestir leikir
Uppfært í janúar 2022.
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads