Ólafs ríma Haraldssonar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ólafs ríma Haraldssonar er íslenskur rímnabálkur eftir Einar Gilsson (d. 1369) lögmann og skáld sem varðveist hefur í Flateyjarbók (GKS 1005 fol.). Ólafs ríma er talin vera elsta íslenska ríman sem varðveist hefur, og jafnvel fyrsta ríman sem var ort. Ríman fjallar um viðureign Ólafs konungs Haraldssonar hins digra og fall hans í orrustunni á Stiklastöðum í Noregi sem háð var 29. júlí árið 1030.

Ólafs ríma er einn rímnabálkur og inniheldur 65 erindi.
Remove ads
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads