Þessalía

From Wikipedia, the free encyclopedia

Þessalía
Remove ads

Þessalía (gríska: Θεσσαλια) er eitt af þrettán héruðum Grikklands og skiptist í fjögur umdæmi. Höfuðstaður héraðsins er Larissa. Héraðið er í miðhluta landsins og á landamæriMakedóníu í norðri, Epírus í vestri, Sterea Hellas eða Mið-Grikklandi í suðri og Eyjahafi í austri.

Thumb
Kort sem sýnir Þessalíu á Grikklandi.

Umdæmi

  • Karditsa
  • Larissa
  • Magnesía
  • Tríkala
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads