Þjóðarlén

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Þjóðarlén eru sá hluti rótarléna sem notuð eru af ríkjum, ósjálfstæðum ríkjum með heimastjórn og alþjóðasamtökum. Þjóðarlén eru tveir stafir sem taka langoftast mið af alpha-2 kóðanum í ISO 3166-1 staðlinum.

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads