(What's the Story) Morning Glory?

breiðskífa Oasis frá 1995 From Wikipedia, the free encyclopedia

(What's the Story) Morning Glory?
Remove ads

(What's the Story) Morning Glory? er önnur breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Oasis. Þetta er mest selda plata Oasis, en hún seldist í yfir 20 milljónum eintaka. Á plötunni er að finna helstu smelli sveitarinnar „Wonderwall“, „Don't Look Back In Anger“ og „Champagne Supernova“.

Staðreyndir strax Breiðskífa eftir Oasis, Gefin út ...
Remove ads

Lagalisti

  1. „Hello“ – 3:21
  2. „Roll with It“ – 3:59
  3. „Wonderwall“ – 4:18
  4. „Don't Look Back in Anger“ – 4:48
  5. „Hey Now!“ – 5:41
  6. (Ónefnt) – 0:44
  7. „Some Might Say“ – 5:29
  8. „Cast No Shadow“ – 4:51
  9. „She's Electric“ – 3:40
  10. „Morning Glory“ – 5:03
  11. (Ónefnt) – 0:39
  12. „Champagne Supernova“ – 7:27
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads