100 metra hlaup

From Wikipedia, the free encyclopedia

100 metra hlaup
Remove ads

100 metra hlaup er keppnisgrein í spretthlaupi og hluti af frjálsum íþróttum. Hlaupið fer fram á sérstakri hlaupabraut. Núverandi heimsmet kvenna, 10,49 sekúndur, setti bandaríski spretthlauparinn Florence Griffith-Joyner árið 1988. Núverandi heimsmet karla, 9,58, setti jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt árið 2009. Íslandsmet kvenna er 11, 57 sekúndur og Íslandsmet karla er 10,51 sekúndur.

Thumb
Start í 100 metra hlaupi á ólympíuleikunum í London 2012.

Talað er um 10 sekúndna múrinn í 100 metra hlaupi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads