391
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 391 (CCCXCI í rómverskum tölum) var 91. ár 4. aldar og hófst á miðvikudegi samkvæm júlíska tímatalinu. Á þeim tíma var það þekkt innan Rómaveldis sem ræðismannsár Tatíanusar og Symmakusar eða 1144 ab urbe condita.
Remove ads
Atburðir
- Þeódósíus 1. gerði kristni að ríkistrú í Rómaveldi. Öllum hofum annarra trúarbragða var lokað og eldurinn eilífi í Vestuhofinu í Róm var slökktur.
- Þeófílus Alexandríupáfi lét fylgismenn sína eyðileggja öll heiðin hof í Alexandríu, þar á meðal Serapishofið sem var síðustu leifarnar af Múseion þar sem Bókasafnið í Alexandríu var áður.
Fædd
- Aëtius, rómverskur herforingi (d. 454).
Dáin
- Makaríos frá Egyptalandi, kristinn munkur.
- Pétur af Sebaste, armenskur biskup.
- Zhai Liao, stofnandi ríkisins Zhai Wei í Kína.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads