3 heimar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

3 heimar er plata með íslenska tónlistarmanninnum Bubba Morthens sem kom út þann 20. október 1994.[1] Hún, að sögn Bubba, var samin í helgarferð til Amsterdam.[2] Bubbi sagði svo:

Platan á að vera ívaf rapps og reggae-tónlistar [...] Það sem heillar mig í dag er ekki þetta taktfasta tölvureggae. Það verður að vera svona gangandi swing, kannski tveir tónar undir og vaðandi melódía, vélbyssukjaftur og svo fræsað við svona eldgömlum Hollywoodstöndurdum.[2]
Remove ads

Lagalisti

  1. Bleikir þríhyrningar
  2. Brotin loforð
  3. Þannig er nú ástin
  4. Sumar konur
  5. Maður án tungumáls
  6. Hafið er ruslakista þeirra ríku
  7. Loksins, loksins
  8. Atvinnuleysið er komið til að fara
  9. Aldrei aftur
  10. Söngur Kríunnar (með KK)

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads