417

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

417 (CDXVII í rómverskum tölum) var 17. ár 5. aldar og almennt ár sem hófst á mánudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem „ræðismannsár Honoríusar og Constantíusar“ eða sem árið 1170 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt í Evrópu sem árið 417 síðan Anno Domini-tímatalið var tekið upp á miðöldum.

Staðreyndir strax Árþúsund:, Aldir: ...
Remove ads

Atburðir

  • Janúar - Innósentíus 1. páfi fordæmdi pelagisma og bannfærði breska munkinn Pelagíus.
  • 1. janúar - Honoríus keisari neyddi systur sína, Galla Placida, til að eiga herforingja sinn, Constantíus.
  • 18. mars - Sósímus varð páfi.
  • Vísigotar fengu Akvitaníu og gerðust bandamenn Rómverja.

Fædd

Dáin

  • 12. mars - Innósentíus 1. páfi.
  • Yao Hong, síðasti keisari Síðara Tsjin.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads