466
ár From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Árið 466 (CDLXVI í rómverskum tölum)
Atburðir
- Þeódórik 2., konungur Vestgota (Vísigota) er drepinn af yngri bróður sínum, Evrik, sem tekur við konungstigninni. Evrik stækkar ríki Vestgota í suður-Gallíu og Hispaníu.
- Evrik biður Austrómverja um að viðurkenna sjálfstæði konungdæmis Vestgota, sem þá var að nafninu til undir yfirráðum Vestrómverska keisaradæmisins. Það var þó ekki fyrr en árið 475 sem Vestgotar fengu sjálfstæði sitt viðurkennt.
- Tarasikodissa, austrómverskur hershöfðingi, kemur upp um samsæri yfirmanns hersins, Ardabur, gegn Leó 1., keisara. Ardabur er handdtekinn en Tarasikodissa giftist dóttur Leó og tekur sér nafnið Zenon. Zenon sest svo á keisarastól árið 474.
- Húnar fara með her yfir ísilagða Dóná og ráðast inn í Austrómverska keisaradæmið. Húnar fara um Dakíu, Balkanskaga og að veggjum Konstantínópel en hafa ekki styrk til að taka borgina og snúa til baka.
Remove ads
Fædd
- Klóvis 1., konungur Franka (d. 511) (áætluð dagsetning).
Dáin
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads