684

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 684 (DCLXXXIV í rómverskum tölum) var hlaupár sem hófst á föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.

Ár

681 682 683684685 686 687

Áratugir

671–680681–690691–700

Aldir

6. öldin7. öldin8. öldin

Atburðir

  • 3. janúar - Zhong Zong varð keisari Tangveldisins.
  • 10. febrúar - K'inich Kan B'alam 2. tók við völdum í Palenque.
  • 27. febrúar - Rui Zong varð keisari Tangveldisins og Zhong Zong var settur í stofufangelsi.
  • 18. ágúst - Orrustan um Marj Rahit: Múslimar unnu sigur á Abd Allah ibn al-Zubayr og tryggðu þannig yfirráð Úmajada yfir Sýrlandi.
  • 13. nóvember - Tenmu Japanskeisari kom á átta stétta kerfi (kabane).
Remove ads

Fædd

  • Gao Lishi, embættismaður Tangveldisins (d. 762).
  • Nagaya, japanskur fursti (d. 729).

Dáin

  • Gistemar, hallarbryti í Nevstríu og Búrgund.
  • Li Xian, fursti Tangveldisins.
  • Adarnase 2. Íberíukonungur.
  • Muawiya 2. kalífi.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads