90210

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

90210 er þáttaröð frá árinu 2008 og er enn til sýningar á sjónvarpstöðinni CBS í Bandaríkjunum. Þátturinn var sýndur á íslensku sjónvarpstöðinni SkjáEinum árið 2009. 90210 fjallar um líf krakka í Beverly Hills, sem ganga í West Beverly Hills menntaskólann. Krakkarnir eru synir og dætur þeirra sem komu fram í þáttaröðinni Beverly Hills 90210.

Staðreyndir strax Tegund, Þróun ...

Nýjir íbúar í Beverly Hills eru Annie Wilson og Dixon Wilson. Faðir þeirra, Harry Wilson kom frá Kansas, til bernskuheimilis síns í Beverly Hills til þess að sjá um móður sína, Tabitha Wilson. Tabitha er áfengisjúlingur og lendir í ágreiningi við konu hans, Debbie. Táningarnir Annie og Dixon eiga erfitt með að aðlagast nýju hverfi og eignast vini. Í fyrstu þáttaröðunum má sjá bæði foreldrana og táningana í þáttunum, en eftir þriðju þáttaröð koma foreldrarnir ekki meira við sögu.

Remove ads

Leikarar

  • Rob Estes leikur Harry Wilson
  • Shenae Grimes leikur Annie Wilson
  • Tristan Wilds leikur Dixon Wilson
  • AnnaLynne McCord leikur Naomi Clark
  • Dustin Milligan leikur Ethan Ward
  • Jessica Stroup leikur Erin Silver
  • Michael Steger leikur Navid Shirazi
  • Jessica Walter leikur Tabitha Wilson
  • Jessica Lowndes leikur Adrianna Duncan
  • Ryan Eggold leikur Ryan Matthews
  • Lori Loughlin leikur Debbie Wilson
  • Matt Lanter leikur Liam Court
  • Trevor Donovan leikur Teddy Montgomery
  • Gillian Zinser leikur Ivy Sullivan
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads