CBS

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

CBS (stendur fyrir Columbia Broadcasting System) er bandarísk fjölmiðlasamsteypa stofnuð í Chicago árið 1927 sem útvarpsfyrirtækið „United Independent Broadcasters“. Sama ár komu Columbia Records inn í fyrirtækið sem fjárfestar. Stöðin hóf sjónvarpsrekstur með tilraunastöðinni W2XAB í New York-borg árið 1931. CBS var vinsælasta sjónvarpsstöðin í Bandaríkjunum á 7. og fram á 8. áratug 20. aldar. Dæmi um vinsæla þætti sem stöðin hefur framleitt eru 60 minutes, Gunsmoke, All in the Family, M*A*S*H, Big Brother, The Oprah Winfrey Show, CSI og Survivor.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Merki CBS
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads