981–990
áratugur From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
981-990 var 9. áratugur 10. aldar.
Atburðir
- 984 - Orrustan á Fýrisvöllum: Eiríkur sigursæli sigraði víkingaher Styrbjörns sterka við Uppsali.
- 985 - Raja Raja Chola 1. varð keisari Chola-veldisins.
- 985 - Eiríkur rauði hóf landnám á Grænlandi.
- 986 - Orrustan við Hlið Trajanusar: Býsantíum beið ósigur gegn Búlgörum.
- 986 - Sveinn tjúguskegg varð konungur í Danmörku þegar Haraldur blátönn lést.
- 987 - Karlungaveldið í Frakklandi leið undir lok þegar Loðvík 5. lést af slysförum.
- 988 - Valdimar gamli kristnaði Rús-þjóðina í Garðaríki.
- 990 - Ganaveldið hertók borgina Aoudaghost þar sem nú er Máritanía.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads