Aðalgeir

mannsnafn From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Aðalgeir er íslenskt karlmannsnafn.

Staðreyndir strax

Nafnið er upprunnið í Suður-Þingeyjarsýslu en fyrstur til að bera það var Aðalgeir Davíðsson[1] (f.1858) bóndi á Stóru-Laugum í Reykjadal. Var hann nefndur eftir tveimur ömmum sínum, Aðalbjörgu og Geirþrúði Davíðsdætrum sem voru systur frá Stóruvöllum í Bárðardal og varð þá úr nafnið Aðalgeir.[heimild vantar]

Remove ads

Dreifing á Íslandi

Gögnin eru unnin upp úr Þjóðskrá Íslands fyrir árabilið 1950-2006. Dökku súlurnar sýna fjölda nafngifta fyrir nafnið sem fyrsta nafn og ljósu súlurnar sem seinna eiginnafn það árið. Hlutfallstölur eru reiknaðar út frá fjölda nafngifta af samþykktum íslenskum nöfnum, hlutfall seinna nafns er reiknað út frá heildarfjölda seinni eiginnafna það árið.

Tilvísanir

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads