Klofning

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Klofning er hugtak í málfræði og er notað um þá hljóðbreytingu þegar sérhljóðið e klofnar í ja (a-klofning) eða (u-klofning).

Klofning er algengari í norrænum málum en öðrum germönskum. Orðin sjaldan og seldom eru t.d. samstofna en í íslensku hefur sjaldan klofnað úr seldan.

Dæmi

A-klofning

U-klofning

Tengt efni

 Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads