A.J. Buckley
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
A.J. Buckley (fæddur Aaron John Buckley, 9. febrúar 1978) er írskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Supernatural, Ghostfacers og CSI: NY.
Remove ads
Einkalíf
A.J. fæddist í Dyflinn á Írlandi. Fjölskylda hans fluttist til White Rock, Breska Kólumbía í Kanada frá Írlandi þegar hann var sex ára.[1].
Buckley spilar á trommur í frítíma sínum. Hann er lesblindur.
Ferill
Buckley byrjaði feril sinn sem unglingur í sjónvarpsþættinum The Odyssey.[2][3].
Árið 2005 þá var honum boðið hlutverk Adam Ross í CSI: NY, sem átti aðeins að vera gestahlutverk en í lok seríu þrjú þá var hann gerður einn af aðalleikurum þáttarins.
Lék Ed Zeddmore í Supernatural og internetþættinum Ghostfacers.
Buckley hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: The X-Files, NYPD Blue, Bones og CSI: Crime Scene Investigation.
Hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Disturbing Behavior, The In Crowd, Happy Feet, You Did What? og Skateland.
Remove ads
Kvikmyndir og sjónvarp
Remove ads
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads