A.J. Buckley

From Wikipedia, the free encyclopedia

A.J. Buckley
Remove ads

A.J. Buckley (fæddur Aaron John Buckley, 9. febrúar 1978) er írskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Supernatural, Ghostfacers og CSI: NY.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Einkalíf

A.J. fæddist í Dyflinn á Írlandi. Fjölskylda hans fluttist til White Rock, Breska Kólumbía í Kanada frá Írlandi þegar hann var sex ára.[1].

Buckley spilar á trommur í frítíma sínum. Hann er lesblindur.

Ferill

Buckley byrjaði feril sinn sem unglingur í sjónvarpsþættinum The Odyssey.[2][3].

Árið 2005 þá var honum boðið hlutverk Adam Ross í CSI: NY, sem átti aðeins að vera gestahlutverk en í lok seríu þrjú þá var hann gerður einn af aðalleikurum þáttarins.

Lék Ed Zeddmore í Supernatural og internetþættinum Ghostfacers.

Buckley hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: The X-Files, NYPD Blue, Bones og CSI: Crime Scene Investigation.

Hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Disturbing Behavior, The In Crowd, Happy Feet, You Did What? og Skateland.

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...
Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads