AIK
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
AIK eða Allmänna Idrottsklubben er sænskt Knattspyrnufélag frá Stokkhólmi liðið leikur heimaleiki sína á landsliðs leikvangi Svía, Friends Arena. Félagið sem stofnað var árið 1891 er eitt af þremur mest studdu félögum Svíþjóðar.

Remove ads
Merki AIK
Merki AIK er dökkblátt, gult og gulllitað. Merki félagsins er undir áhrifum frá art nouveau. Vísað er í Turn, sem á að vera tákn fyrir turn Krists, í merkinu, sem fengið að láni frá skjaldarmerki Saint Erik, verndara Santa Stockholm. Saint Eriks-merkið hefur fimm turna, sem tákna múrana fimm í kringum Stokkhólm, og þá að verja heiður borgarinnar, hugsanlega frá árásum óvina herja.
Titlar
- Sænskir Meistarar (12):1900, 1901, 1911, 1914, 1916, 1923, 1932, 1937, 1992, 1998, 2009, 2018
- Sænskir Bikarmeistarar (8):1949, 1950, 1976, 1985, 1996, 1997, 1999, 2009

Þekktir leikmenn
- Olof Mellberg
- Pascal Simpson
- Kurre Hamrin
- Anders Limpar
- Johan Mjällby
- Tomas Antonelius
- Sebastian Larsson
- Alexander Isak
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist AIK.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads