Strawberry Arena
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Strawberry Arena, einnig þekktur sem Nationalarenan, er fjölnota leikvangur í Stokkhólmi sem er aðallega notaður undir knattspyrnu og tónleika. Hann er í Solna-hverfinu í Stokkhólmi. Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu og félagsliðið AIK eru notendur vallarins. Melodifestivalen, undankeppni Eurovision er haldin í höllinni. Völlurinn er með lokanlegu þaki og tekur rúm 50.000 í sæti og 65.000 á tónleikum.

Þann 14. nóvember 2012 spilaði sænska landsliðið fyrsta leik sinn þar og skoraði Zlatan Ibrahimović fyrsta markið og fernu í 4-2 sigri gegn Englandi.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads