Academy of Country Music-verðlaunin
Bandarísk tónlistarverðlaun From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Academy of Country Music-verðlaunin (einnig þekkt sem ACM Awards) eru verðlaun veitt fyrir árangur og afrek í kántrí tónlistariðnaðinum. Þau voru fyrstu kántríverðlaunin til að vera í umsjón stórra samtaka þegar þau voru stofnuð árið 1966. Árið 1972 voru þau sýnd í sjónvarpi í fyrsta sinn og hafa þau verið framleidd af Dick Clark Production síðan 1979. Atkvæðagreiðsla fór fram á netinu fyrir meðlimi samtakanna og fyrir áhorfendur í sérstökum flokkum.
Remove ads
Sjá einnig
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads