Academy of Country Music-verðlaunin

Bandarísk tónlistarverðlaun From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Academy of Country Music-verðlaunin (einnig þekkt sem ACM Awards) eru verðlaun veitt fyrir árangur og afrek í kántrí tónlistariðnaðinum. Þau voru fyrstu kántríverðlaunin til að vera í umsjón stórra samtaka þegar þau voru stofnuð árið 1966. Árið 1972 voru þau sýnd í sjónvarpi í fyrsta sinn og hafa þau verið framleidd af Dick Clark Production síðan 1979. Atkvæðagreiðsla fór fram á netinu fyrir meðlimi samtakanna og fyrir áhorfendur í sérstökum flokkum.

Staðreyndir strax Veitt fyrir, Land ...
Remove ads

Sjá einnig

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads