Barrlýs

From Wikipedia, the free encyclopedia

Barrlýs
Remove ads

Barrlýs (fræðiheiti: Adelgidae) er lítil ætt af skortítum náskyldum blaðlúsum. Ættin samanstendur af tegundum tengdum furu, greni, eða öðrum barrtrjám. Þessi ætt telur með nú með aflagða ætt Chermesidae, eða Chermidae, sem var gerð ógild af ICZN 1955.[1] Það er enn umræða um hve margar ættkvíslir eru innan ættarinnar, og flokkunin er ekki endanlega staðfest.[2]

Staðreyndir strax Adelgidae, Vísindaleg flokkun ...

Um 50 tegundir eru þekktar. Allar eru frá norðurhveli, þó að nokkrar hafa verið fluttar til suðurhvels og eru þar ágengar tegundir.[3][4] Ólíkt blaðlúsum eru barrlýs ekki með með "skott" og enga "cornicle" (nokkurs konar kirtlar aftantil á baki).[5]

Barrlýs verpa bara eggjum, og eru aldrei með lifandi unga eins og blaðlýs. Barrlýs eru þaktar vaxull. Fullur lífsferill er tvö ár.[5][6]

Rigning getur drepið barrlýs með því að losa egg og gyðlur af trjánum.[7]

Thumb
Adelges piceae
Remove ads

Ættkvíslir

Sjá einnig

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads