Blaðlúsaætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Blaðlúsaætt
Remove ads

Blaðlýs eða blaðlúsaætt[1] (fræðiheiti: Aphididae) er mjög stór ætt skordýra. Nokkur þúsund tegundir eru í ættinni og margar þeirra þekkt meindýr á plöntum. Þetta er einnig sú ætt sem er mesti smitberi plöntuvírusa (um 200 þekktir) og er Myzus persicae sú sem ber með sér flestar tegundir þeirra.

Thumb
Egg Cinara strobi á furu
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættir ...
Remove ads

Lýsing

Blaðlýs eru lítil (yfirleitt undir 3 mm), lin og perulaga skordýr. Þær eru jurtasugur, yfirleitt sérhæfðar á einni eða fáum tegundum.[2]

Þegar þær sjúga safann úr plöntunum fá þær það mikið af sykrum miðað við prótín að þær geta ekki nýtt sykrurnar nema að litlu leyti. Fyrir vikið gefa þær af sér svonefnda hunangsdögg sem til dæmis maurar og býflugur nýta sér. Í sumum tilfellum halda maurarnir þær eins og kýr og færa eftir þörfum og verja.[3]

Remove ads

Ættkvíslir

Það er mikikll fjöldi ættkvísla sem eru teknar fyrir í hverri undirætt. Undirættirnar má sjá hér til hliðar.

Valdar tegundir

Sjá einnig

  • Ullarlús - Undirætt: Eriosomatinae

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads