Adobe Flash

From Wikipedia, the free encyclopedia

Adobe Flash
Remove ads

Adobe Flash (áður Macromedia Flash) er margmiðlunarhugbúnaður, sem er ekki lengur studdur (nema í Kína), frá Adobe Systems sem miðlar gagnvirkni, kvikmyndum og hljóði á vefinn. Með Flash er hægt að setja rastamyndir og vigurmyndir upp á tímalínu til að útfæra hreyfingar og skrifta þær með innbyggða forritunarmálinu ActionScript. Flash-skrár (með endinguna SWF) keyra í Flash-spilara sem getur verið íforrit í vafra eða sjálfstætt notendaforrit.

Staðreyndir strax Höfundur, Stýrikerfi ...
Thumb
Remove ads

Tenglar

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads