Adrian Lux

From Wikipedia, the free encyclopedia

Adrian Lux
Remove ads

Prinz Adrian Johannes Hynne (f. 1. maí 1986), betur þekktur sem Adrian Lux, er sænskur plötusnúður og upptökustjóri. Hann hefur gefið út tvær smáskífur „Boy“ og „Teenage Crime“. Smáskífan „Teenage Crime“ varð platínuplata í Ástralíu[1] og var í þriðja sæti á Ultratop Flanders vinsældarlistanum í Belgíu.[2]

Thumb
Adrian Lux árið 2015

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads