Sjálfstæði nýlendnanna
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sjálfstæði nýlendnanna á við um endalok heimsvaldastefnunnar og sjálfstæði nýlendna Vesturlanda í Asíu og Afríku eftir lok Síðari heimsstyrjaldar. Fyrstu löndin sem fengu sjálfstæði voru Indland og Pakistan 1947. Flestar afrísku nýlendurnar fengu sjálfstæði á 6. og 7. áratugnum. Enn eru leifar heimsveldanna dreifðar um allan heim en þeim fer óðum fækkandi. Síðustu hafnir Bretlands og Portúgals í Kína, Hong Kong og Maká, urðu kínversk yfirráðasvæði 1997 og 1999.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads