Sjálfstæði nýlendnanna

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sjálfstæði nýlendnanna
Remove ads

Sjálfstæði nýlendnanna á við um endalok heimsvaldastefnunnar og sjálfstæði nýlendna Vesturlanda í Asíu og Afríku eftir lok Síðari heimsstyrjaldar. Fyrstu löndin sem fengu sjálfstæði voru Indland og Pakistan 1947. Flestar afrísku nýlendurnar fengu sjálfstæði á 6. og 7. áratugnum. Enn eru leifar heimsveldanna dreifðar um allan heim en þeim fer óðum fækkandi. Síðustu hafnir Bretlands og Portúgals í Kína, Hong Kong og Maká, urðu kínversk yfirráðasvæði 1997 og 1999.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir nýlendur Vesturveldanna árið 1945.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads