1999

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

1999 (MCMXCIX í rómverskum tölum) var 99. ár 20. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Atburðir

Janúar

Thumb
Evran.

Febrúar

Mars

Thumb
Bandarísk F-117 Nighthawk-flugvél á Aviano-flugstöðinni á Ítalíu.

Apríl

Thumb
Hátíð í tilefni af stofnun Nunavut í Kanada.

Maí

Thumb
Einn af mörgum skýstrokkum sem mynduðust við Oklahómaborg í maí 1999.

Júní

Thumb
Bandarískir landgönguliðar í Zegra í Kosóvó.
  • 1. júní - Tónlistardeiliforritið Napster kom út.
  • 2. júní - Bútanska útvarpsfélagið sjónvarpaði í fyrsta sinn í konungdæminu.
  • 5. júní - Íslamski hjálpræðisherinn í Alsír samþykkti að leysa sig upp.
  • 8. júní - Ríkisstjórn Kólumbíu tilkynnti að tekjur af ólöglegri eiturlyfjaframleiðslu yrðu hafðar með í vergri landsframleiðslu.
  • 9. júní - Kosóvóstríðið: Friðarsamningur var undirritaður milli Júgóslavíu og NATO.
  • 10. júní - 897.000 lítrar af bensíni láku úr neðanjarðarleiðslu í Bellingham (Washington). Í kjölfarið varð sprenging sem leiddi til dauða 3.
  • 12. júní - Friðargæslulið Kosóvó hélt inn í héraðið.
  • 12. júní - George W. Bush, fylkisstjóri Texas, tilkynnti að hann hygðist sækjast eftir að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins.
  • 14. júní - Thabo Mbeki var kjörinn forseti Suður-Afríku.
  • 18. júní - Mótmæli gegn hnattvæðingu voru skipulögð um allan heim.
  • 21. júní - Fartölvan iBook frá Apple kom út.
  • 25. júní - Domus Aurea, höll Nerós í Róm, var opnuð almenningi eftir langvinnar viðgerðir.

Júlí

Thumb
Elísabet 2. við setningu Skoska þingsins.

Ágúst

Thumb
Jarðskjálftinn í İzmit.

September

Thumb
Fjölbýlishúsið í Volgodonsk eftir sprenginguna.
  • 7. september - Yfir 140 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir Aþenu.
  • 7. september - Bandarísku fjölmiðlafyrirtækin Viacom og CBS Corporation tilkynntu fyrirhugaðan samruna.
  • 9. september - Íbúðasprengjurnar í Rússlandi: Öflug sprengja sprakk í fjölbýlishúsi í Moskvu með þeim afleiðingum að 94 létust.
  • 13. september - Íbúðasprengjurnar í Rússlandi: 119 létust þegar sprengja sprakk í fjölbýlishúsi við Kasjirskoje-hraðbrautina í Moskvu.
  • 14. september - Kíribatí, Nárú og Tonga gerðust aðilar að Sameinuðu þjóðunum.
  • 16. september - Íbúðasprengjurnar í Rússlandi: 17 létust þegar bílsprengja sprakk við fjölbýlishús í Volgodonsk.
  • 17. september - Ítalski hagfræðingurinn Romano Prodi var kosinn forseti Evrópuráðsins.
  • 18. september - Íslenska sjónvarpsstöðin PoppTV hóf göngu sína.
  • 21. september - 2.400 fórust þegar jarðskjálfti reið yfir Taívan.

Október

Nóvember

Thumb
MS Sleipner í Noregi.

Desember

Thumb
Rusli eftir hvirfilbylinn Lother rutt burt í Angoulême í Frakklandi.

Ódagsettir atburðir

Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Nóbelsverðlaunin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads