Kárítré
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kárítré (fræðiheiti: Agathis) er ættkvísl sígrænna barrtrjáa frá suðurhveli. Þau voru mjög algeng á Júra og krítartímabili, en finnast nú aðallega í Ástralíu og á eyjunum þar norður og austur af.
Kárítré eru yfirleitt há og bolmikil og notuð vegna timburs og trjákvoðu.

Remove ads
Tegundalisti
- Viðurkenndar tegundir[1]
- Áður meðtaldar[1]
Fluttar í Nageia
- Agathis motleyi - Nageia motleyi
- Agathis veitchii - Nageia nagi
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads