Nýsjálandskárí
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kauri (Agathis australis[2]) er tré sem einlent er á Norðurey Nýja-Sjálands. Það er barrtré af ætt Araucariaceae og ættkvísl Agathis.[3]
Tréð er það stærsta á Nýja-Sjálandi að rúmmáli (en ekki hæð) en það getur náð allt að 50 metra hæð. Trén geta yfirleitt náð meira en 600 ára aldri en sjaldnar yfir 1000 árum. Kauri er talið fornt og rekja ættir sínar til Júra-tímabils. Lauf eru mjó; 1cm að þvermáli og 3-7cm að lengd. Skógar með Kauri-trjám eru einungis 5% af því sem þeir voru árið 1820 en skógareldar og timburvinnsla í þeim minnkuðu útbreiðslu þeirra.
- Blöð
- Köngull
- Samvaxin tré
- Trjákvoða
Remove ads
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads