Língresi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Língresi
Remove ads

Língresi (eða hvingras) (fræðiheiti: Agrostis) er ættkvísl af grasaætt. Allar tegundir língresis eru puntgrös. Skriðlíngresi og hálíngresi eru algengar tegundir í gömlum túnum á Íslandi. Rauðbrúni punturinn gerir það að verkum að slík tún eru oft brún yfir að líta.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tegundir ...
Remove ads

Tegundir

Algengustu tegundir língresis á Íslandi eru:

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads