Tún
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tún er ræktað land til sláttar eða beitar handa grasbítum. Í túnum má aðallega finna grös, en einnig ýmsa tvíkímblöðunga. Tún þarf reglulega að endurrækta til að fá fram á ný æskilegar tegundir, er hafa hopað undan ágengari tegundum eftir því sem túnin eldast. Uppskera túna fer að mestu fram með slætti og er uppskeran að stærstum hluta hirt í heyrúllur.


Remove ads
Algengustu tegundir túngrasa á Íslandi eru:
Aðrar eftirsóttar tegundir í túnum:
Eftirfarandi tegundir eru algengar í eldri túnum og teljast til illgresis:
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
