Kálygla
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kálygla (fræðiheiti: Agrotis segetum) er ygla sem er algeng í Evrópu. Það sem einkennir þessar yglur eru ljósir afturvængirnir sem eru hvítir hjá karldýrum og ljósgráir hjá kvendýrum.
Lirfa kályglunnar er grá á lit og lifir á rótum og stönglum margra jurtategunda. Kályglan er þannig skaðvaldur í grænmetis- og kornrækt.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads