Korn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Korn
Remove ads

Korn er safnheiti yfir fræ nytjaplantna af grasaætt. Helstu kornplöntur eru hrís, hveiti, maís, bygg, dúrra, hafrar, hirsi og rúgur.

Thumb
Ýmsar korntegundir og afurðir þeirra

Verkun

Korn er slegið með þreskivél sem skilur í sundur hálm (stöngul) og kornið sjálft. Það skilur hálminn eftir í garða og sumar þreskivélar saxa hann áður en honum er skilað aftur á akurinn.

Tækni við verkun kornsins fer eftir notkunarsviði kornisins eins og taflan fyrir neðan sýnir:

Nánari upplýsingar Aðferð, Fóðurkorn ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads