Alabastur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Alabastur eða mjólkursteinn er afbrigði af gifsi og er oft notað sem tálgusteinn í listmuni. Miklar alabastursmyndanir eru m.a. á Ítalíu.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads