Gifs

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gifs
Remove ads

Gifs eða gips er súlfatsteind úr tvívetniskalksúlfati með efnaformúluna CaSO4·2H2O. Það er unnið víða úr gifsnámum og notað í áburð og ýmis byggingarefni eins og múrhúð, gifsklæðningar, og krít.[1][2][3][4] Gifs myndar glæra kristalla sem heita selenít. Gifs hefur hörkuna 2 á Mohs-kvarða.

Thumb
Gifskristall.

Fínkorna hvít eða lituð afbrigði af gifsi sem nefnast alabastur hafa verið notuð í þúsundir ára til að gera litlar lágmyndir og skúlptúra.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads