Aleochara bipustulata
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Aleochara bipustulata er bjöllutegund[1] sem finnst víða í Evrópu og líklega líka í Asíu. Hún var talin hafa verið flutt til N-Ameríku til að verjast kálflugu, en það reyndust vera skyldar tegundir (A. verna og A. bilineata).[2]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads