Alfræðirit

uppsláttar- og uppflettirit From Wikipedia, the free encyclopedia

Alfræðirit
Remove ads

Alfræðirit er uppsláttar- eða uppflettirit sem ætlað er að gefa yfirlit yfir alla þekkingu og tækni mannkyns almennt eða á tilteknum sérsviðum. Þegar alfræðirit er gefið út í bókaformi og efnisorðum raðað í stafrófsröð kallast það einnig alfræðiorðabók vegna hliðstæðunnar við orðabók.

Thumb
Brockhaus Lexikon

Tengt efni

Tenglar

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads