Bók

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bók
Remove ads

Bók er safn blaða fest saman í band, oftast í umgjörð sem er sterkari en efnið í blöðunum (og kallast umgjörðin þá kápa). Blöðin geta m.a. verið úr skinni, pappír og pergamenti.

Thumb
Fornar bækur í bókasafni Merton háskóla í Oxford

Tilgangur bóka er oftast að miðla upplýsingum með texta, táknum og myndum. Bókasöfn eru staðir þar sem margar bækur eru, oft til útláns eða lestrar almenningi.

Tengt efni

Tenglar

  • Gegnir er sameiginlegur gagnagrunnur íslenskra bókasafna
  • „Hverjir fundu upp bækur?“. Vísindavefurinn.
  • Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða, Vísir.is 8. desember 2010
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads