Allah

From Wikipedia, the free encyclopedia

Allah
Remove ads

Allāh (arabíska اَللَّه; framburður) er arabíska orðið fyrir Guð. Það er notað af múslimum um allan heim og af arabískumælandi kristnum mönnum og gyðingum. Orðið hefur ekki fleirtölu, heldur á það aðeins við um hinn eina allsráðandi, alvitandi Guð samkvæmt skilningi eingyðistrúarbragða. Orðið er notað í arabískri þýðingu biblíunnar, kaþólskir á Möltu nota það, svo og kristnir í Indónesíu.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Allah (allāhu) skrifað á arabísku
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads