Amalgam

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Amalgam (stundum nefnt vatnssilfur) er málmblanda (kvikasilfursblendingur), t.d. blendingur kvikasilfurs og t.d. kopars, silfurs, gulls, tins eða sinks. Amalgam er einkum notað í tannfyllingar og speglagerð.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads