Tin

Frumefni með efnatáknið Sn og sætistöluna 50 From Wikipedia, the free encyclopedia

Tin
Remove ads

Tin er frumefni með efnatáknið Sn (af latnesku heiti tins, Stannum) og er númer 50 í lotukerfinu. Þessi silfurkenndi, þjáli tregi málmur, sem hvorki oxast í lofti né tærist auðveldlega, er notaður í margs kyns málmblöndur og einnig til að þekja önnur efni til varnar tæringu. Tin er fyrst og fremst unnið úr steintegundinni kassíteríti en þar er það í formi oxíðs.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Nánari upplýsingar Efnatákn, Sætistala ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads