Andreas Brehme

From Wikipedia, the free encyclopedia

Andreas Brehme
Remove ads

Andreas Brehme (fæddur 9. nóvember árið 1960 í Hamborg, d. 20. febrúar 2024) var þýskur knattspyrnumaður.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Meistaraflokksferill1 ...

Á alþjóðavettvangi er hann þekktastur fyrir að hafa skorað sigurmark Þýskalands í úrslitum HM 1990 gegn Argentínu á 85. mínútu leiksins úr vítaspyrnu. Hann spilaði með nokkrum liðum í Þýskalandi en einnig á Ítalíu og á Spáni.

Brehme var fjölhæfur sóknarmiðaður bakvörður með auga fyrir marktækifærum, var fær um að spila hvar sem er meðfram kantinum sitt hvorum megin við völlinn og var þekktur fyrir sendingargetu og nákvæmni úr aukaspyrnum, vítum og öflug skot.

Brehme lést árið 2024 úr hjartaslagi.

Remove ads

Viðurkenningar

Kaiserslautern

Bayern München

Inter Milan

Titlar með þýska landsliðinu

Einstaklingsverðlaun

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads